Hraðar og öflugar vefsíður
Vissiru að því lengur sem tekur vefsíðuna þína hlaðast því fleiri viðskiptavinir fara af henni. Eftir heila sekúndu hefur að meðaltali 11% af viðskiptavinum þínum farið af síðunni. Við hjá vefgerð vitum þetta og viljum því bjóða upp á öflugar síður en einnig hraðvirkar.