Til baka

Persónuvernd

Síðast uppfært 09/03/2020

Almennt

Við söfnum aðeins persónupplýsingum sem við teljum nauðsynlegar til þess að halda þjónustunni uppi. Vefgerð telst bæði undir sem ábyrgðaraðili og vinnsluaðili fyrir hönd Vefgerð.

Mælingar

Við mælum umferð á vefsíðunni með þjónustu frá Google. Allar upplýsingar sem við fáum eru ópersónurekjanlegar og veita aðeins upplýsingar um fjölda og samband milli t.d. aldurs eða kyn.

Hægt er að slökkva á vefmælingum með því að fylgja þessari slóð: Google Analytics Opt-out Browser Add-on

Upplýsingasöfnun varðandi "Hafa samband"

Við skráningu á að hafa samband biðjum við um upplýsingar sem eru nauðsynlegar til þess að hægt sé að komast í samband við þig. Í öllum tilvikum eru gögnin ekki geymd lengur en 3 mánuði áður en þeim er eydd.

Þau gögn sem eru unnin eru aðeins unnin af starfsmönnum Vefgerð. Við erum staðráðin í því að veita aldrei þriðja aðila gögnin.

Þín réttindi

Þú hefur fullan rétt að fá aðgang, breyta eða eyða gögnum tengd þér. Til þess að nýta rétti þinn sendir þú póst á vefgerd@vefgerd.is með titlinum "Persónuvernd". Við höfum síðan samband og gætum beðið þig um að staðfesta hver þú ert.

Erum við að tengja?

Við getum spjallað saman betur um málin